5. maí 2010

Hjólafréttir - nýtt fjöldamet

Á fyrsta degin átaksins Hjólað í vinnuna er slegið fjöldamet ársins á leiðnni minni. Sá 17 hjólreiðamenn í morgun og eru það 10 fleiri en í gærmorgun og bættust 4 við fyrra metið.

Engin ummæli:

Fyrsti snjórinn. Sjóhreinsun á minni leið.

Fyrsti almennilegi snjórinn féll aðfararnótt 18. nóvember. Breytingin sem hefur orðið á stígakerfi og snjóhreinsun frá því ég hóf að hjóla á...