5. maí 2010

Hjólafréttir - nýtt fjöldamet

Á fyrsta degin átaksins Hjólað í vinnuna er slegið fjöldamet ársins á leiðnni minni. Sá 17 hjólreiðamenn í morgun og eru það 10 fleiri en í gærmorgun og bættust 4 við fyrra metið.

Engin ummæli:

Hjólaárið 2024 - 3.281 km

VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.281 km á árinu. Hjólaði 1.689 km til og frá vinnu og 1.965 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 208...