7. júní 2012

Fleiri myndir af hjólastæðum við Hörpu

 Þessi hjólastæði eru við starfsmannainnganginn.  Þau eru í raun eins og hin, bara upp við vegg og virka alveg jafn illa.

Svo ég lagði hjólinu mínu við grindverkið í staðinn og það er bara mjög fint.

Engin ummæli:

Fyrsti snjórinn. Sjóhreinsun á minni leið.

Fyrsti almennilegi snjórinn féll aðfararnótt 18. nóvember. Breytingin sem hefur orðið á stígakerfi og snjóhreinsun frá því ég hóf að hjóla á...