Bylgjan spyr spurninga á vísi.is á hverjum degi. Þann 16. júní síðastliðinn var spurt um hvaða ferðamáti fólki finnst skemmtilegastur og niðustaðan kom mér verulega á óvart. Getur verið að ég hafi misskilið spurninguna?
Skemmtilegustu ferðamátarnir skv. könnuninni voru bíll og flug (Slóð hér). Báðir mjög leiðinlegir ferðamátar að mínu mati, sem koma manni hinsvegar oft á skemmtilega staði. Og getur það ekki einmitt verið það sem fólk átti við þegar það svaraði?
Ég bara neita að trúa því að nokkur hafi virkilega gaman að því að sitja í bíl eða í þrengslum og hávaða í flugvél.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Hjólaárið 2023 - 3.036 km
VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.036 km á árinu. Hjólaði 1.589 km til og frá vinnu og 1.447 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 203 af ...
-
Var aðeins að skoða mig aftur í tímann og rakst þá á þessa mynd af nóvember kaktusinum í vinnunni hjá mér en hún er tekin árið 2010. Fyr...
-
Hjólaði samtals 231 km í mánuðinum þar af 113 til og frá vinnu. Tók mér 3 orlofsdaga í mánuðinum og var veik 2. Hjólaði 49 km á stóra hjól...
-
Jamm, í 2 daga gerðumst við Elías smiðir og smíðuðum saman safnkassa fyrir garð- og heimilisúrgang með dyggum stuðningi geitungsins Friðriks...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli