4. september 2012

Mótvindur

Þau undur og stórmekri gerðust í morgun að ég hjólaði í mótvindi í vinnuna.  Það hefur ekki gerst í háa herrans tíð, en ég er svo ótrúlega heppin að vera oftast í meðvindi bæði í og úr vinnu.

1 ummæli:

Bjarney Halldórsdóttir sagði...

Aftur mótvindur í morgun. Já nú þarf aðeisn að hafa fyrir þessu.

Fyrsti snjórinn. Sjóhreinsun á minni leið.

Fyrsti almennilegi snjórinn féll aðfararnótt 18. nóvember. Breytingin sem hefur orðið á stígakerfi og snjóhreinsun frá því ég hóf að hjóla á...