14. apríl 2015

Snjórinn farinn og kemur vonandi ekk aftur.

Í gær og í dag var rigning.  Spáin segir hita yfir frostmarki alla þessa viku.  Kannski er vorið að ná yfirhöndinni.  Er núna á sumarhjólinu og vona heitt og innilega að ég þurfi ekki á hinu hjólinu að halda aftur fyrr en næsta haust.

Engin ummæli:

Hjólaárið 2024 - 3.281 km

VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.281 km á árinu. Hjólaði 1.689 km til og frá vinnu og 1.965 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 208...