3. desember 2015

Hjólað í nóvember 2015

Í mánuðinum hjólaði ég samtals 225 km, þar af 182 km til og frá vinnu og 43 km annað.

Hjólaði 18 af 21 vinnudegi mánaðarins til vinnu, en þessa 3 daga sem uppá vantar var einn starfsdagur og tveir orlofsdagar, Sá að meðaltali 8 á hjóli á dag til og frá vinnu.  Mest taldi ég 12 og minnst 2 (á leið til vinnu).  


Bætt við 8.12.2015:

Engin ummæli:

Fyrsti snjórinn. Sjóhreinsun á minni leið.

Fyrsti almennilegi snjórinn féll aðfararnótt 18. nóvember. Breytingin sem hefur orðið á stígakerfi og snjóhreinsun frá því ég hóf að hjóla á...