10. júlí 2009
Safnkassinn
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Hjólað í apríl 2022
Hjólaði samtals 203 km í mánuðinum þar af 122 til og frá vinnu. Hjólaði 15 af 17 vinnudögum mánaðarins, páskarnir voru núna í apríl og tók ...
-
Þetta gróðurhús kom til okkar eftir krókaleiðum. Mér skilst að Minna frænka hafi fengið það gefið fyrir a.m.k. ári síðan. Og í vor ætluðu ...
-
Jamm, í 2 daga gerðumst við Elías smiðir og smíðuðum saman safnkassa fyrir garð- og heimilisúrgang með dyggum stuðningi geitungsins Friðriks...
-
Hr. blogg plataði mig til að taka upp nýtt (og skv. honum) betra blogg þ.e.a.s. nýja útgáfu sem heitir: Blogger beta. Ég get ekki sagt að ...
4 ummæli:
Ja hérna þetta er fallegur safnkassi. Til hamingju með hann. Ekki er nú síðra blómabeðið ykkar Eyrúnar, ummm yndislegt sumar:-)
já sammála, yndislegt sumar. Hvað með það þó sólin skíni ekki allan daginn alla daga. Veðrið er gott, næstum alltaf logn, ég er í fríi og lífið er dásamlegt!
Æðisleg sumarblóm og flott samsetning á þeim!
Adda
Það vantar ekki framtakssemina í ykkur hjónin. Kannksi þið ættuð að læra húsasmíði og taka að ykkur að smíða söfnunarkassa í kreppunni :) Hérna fyrir norðan er búið að vera blíðskaparveður í marga daga með sól og miklum hita :) Hafðu það gott mín kæra vinkona.
Skrifa ummæli