Stundum gerast skrítnir hlutir. Ég var vitni að því fyrir 2 eða 3 árum að strætóbílstjóri opnaði hurðina hjá sér til þess að arga á hjólreiðamann að drulla sér upp á gangstétt (viðkomandi hjólaði sem sagt á götunni).
Og í gærmorgun argaði gangandi vegfarandi á mig að ég ætti að hjóla á götunni (ég var á gangstéttinni).
Þetta sýnir að engin leið er að þóknast öllum.
Skrítið samt að gera svona - arga á fólk. Hlýtur að vera uppsafnaður pirringur sem allt í einu springur.
27. júní 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Hjólaárið 2024 - 3.281 km
VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.281 km á árinu. Hjólaði 1.689 km til og frá vinnu og 1.965 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 208...
-
Bætti inni nýrri slóð hjá hjólabloggurum sem heitir "Hjólaðu maður". Á þeirri síðu er flipi sem heitir "Ástand stíga" og...
-
Var aðeins að skoða mig aftur í tímann og rakst þá á þessa mynd af nóvember kaktusinum í vinnunni hjá mér en hún er tekin árið 2010. Fyr...
-
Jamm, í 2 daga gerðumst við Elías smiðir og smíðuðum saman safnkassa fyrir garð- og heimilisúrgang með dyggum stuðningi geitungsins Friðriks...
2 ummæli:
Kannski var þetta strædóbílstjóri í göngutúr?
Mjög líkleg skýring/skíring hjá Þórhalli, það er vandlifaði í þessum heimi okkar.
Skrifa ummæli