9. júlí 2010

Hjólafréttir


Ég og Eyrún hjóluðum í heimsókn í Kópavoginn og heim aftur. Veðrið var dásamlegt, glampandi sól og svolítill vindur a.m.k. af og til. Fórum fyrst Kópavogsdalinn en þar eru stigar upp og niður og út og suður í beygjur og bugður. Það hentaði Eyrúnu ekki vel.

Á heimleið fórum við Fossvogsdalinn og hann hentaði okkur betur. Breiðari stígar og beinni. Vorum sérstaklega hrifnar af hjólastígnum.

Engin ummæli:

Fyrsti snjórinn. Sjóhreinsun á minni leið.

Fyrsti almennilegi snjórinn féll aðfararnótt 18. nóvember. Breytingin sem hefur orðið á stígakerfi og snjóhreinsun frá því ég hóf að hjóla á...