Vorið 2010 smíðuðum við okkur safnhaug (sjá hér). Og í gær sigtaði ég fyrstu uppskeruna úr þessu safnhaug og fékk heilar12 hjólbörur af gæða mold sem mun fara í beðin okkar og næra plöntur þar.
Ég fékk þetta fína sigti í fertugs afmælisgjöf, en það er hannað og smíðað af Sigurði Grétari og er þvílík snilld.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Hjólaárið 2024 - 3.281 km
VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.281 km á árinu. Hjólaði 1.689 km til og frá vinnu og 1.965 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 208...
-
VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.281 km á árinu. Hjólaði 1.689 km til og frá vinnu og 1.965 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 208...
-
VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.036 km á árinu. Hjólaði 1.589 km til og frá vinnu og 1.447 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 203 af ...
-
Hjólaði samtals 323 km í mánuðinum þar af 155 til og frá vinnu. Hjólaði alla nema 2 vinnudaga mánaðarins til vinnu. Hjólaði 168 km á stóra ...









Engin ummæli:
Skrifa ummæli