Hljóp 5 km í Víðavangshlaupi ÍR. Gekk mjög vel og er virkilega sátt við árangurinn. Taldi mig fyrirfram ekki vera nógu vel undirbúna undir hlaupið en ég hef svolítið verið að skokka undan farnar vikur en lengst 3 km. En svo var ég bara svona vel stemmd þegar ég kom á staðinn.
Byrjaði á því að hjóla niður í bæ og þar hitti ég pabba sem hljóp líka. Svo var hlaupið ræst og ég var ákveðin í því að fara þetta bara rólega. Fljótlega fann ég takt sem hentaði mér vel og mér leið vel allt hlaupið. Náði meira að segja svolitlum endaspretti. Hlakka til að hlaupa meira í sumar.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Hjólaárið 2024 - 3.281 km
VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.281 km á árinu. Hjólaði 1.689 km til og frá vinnu og 1.965 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 208...
-
VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.281 km á árinu. Hjólaði 1.689 km til og frá vinnu og 1.965 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 208...
-
VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.036 km á árinu. Hjólaði 1.589 km til og frá vinnu og 1.447 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 203 af ...
-
Hjólaði samtals 323 km í mánuðinum þar af 155 til og frá vinnu. Hjólaði alla nema 2 vinnudaga mánaðarins til vinnu. Hjólaði 168 km á stóra ...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli