8. maí 2012

Snæfellsnes

Ég og Elías skruppum á Snæfellsnesið.  það var ekkert allt of hlýtt og helst til of mikill vindur en við tókum hjólin aðeins niður af bílnum og hjóluðum smá.

Engin ummæli:

Fyrsti snjórinn. Sjóhreinsun á minni leið.

Fyrsti almennilegi snjórinn féll aðfararnótt 18. nóvember. Breytingin sem hefur orðið á stígakerfi og snjóhreinsun frá því ég hóf að hjóla á...