11. mars 2013
Bjart í morgun.
Næstum albjart í morgun þegar ég lagði af stað í vinnuna (kl. 7:30) og í fyrsta skipti á þessu ári sem ég er á báðum áttum með hvort þurfi að kveikja ljósin á hjólinu. Ég kveikti ljósin engu að síður en get hlakkað til að stutt er í að þess þurfi ekki og ég get skipt út framljósinu fyrir körfu.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Hjólaárið 2023 - 3.036 km
VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.036 km á árinu. Hjólaði 1.589 km til og frá vinnu og 1.447 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 203 af ...
-
Var aðeins að skoða mig aftur í tímann og rakst þá á þessa mynd af nóvember kaktusinum í vinnunni hjá mér en hún er tekin árið 2010. Fyr...
-
Mig hefur lengi langað til að prófa að þæfa ull og lét þann draum rætast þessa helgi. Ég átti plötulopa og notaði stærstu prjónana sem ég á....
-
Jamm, í 2 daga gerðumst við Elías smiðir og smíðuðum saman safnkassa fyrir garð- og heimilisúrgang með dyggum stuðningi geitungsins Friðriks...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli