11. mars 2013

Bjart í morgun.

Næstum albjart í morgun þegar ég lagði af stað í vinnuna (kl. 7:30) og í fyrsta skipti á þessu ári sem ég er á báðum áttum með hvort þurfi að kveikja ljósin á hjólinu.  Ég kveikti ljósin engu að síður en get hlakkað til að stutt er í að þess þurfi ekki og ég get skipt út framljósinu fyrir körfu.

Engin ummæli:

Hjólað í mars

Hjólaði samtals 157 km í mánuðinum þar af 121 til og frá vinnu. Hjólaði 18 af 23 vinnudögum. Byrjaði mánuðinn að jafna mig eftir veikindi og...