Fann þessi skrif í gegnum Hjóladagblaðið (http://paper.li/Hjolreidar/1328468294) og hann segir einmitt það sem ég hef verið að hugsa.
Titill skrifanna er: "So I don't wear a helmet. Get off my ass"
Leyfði mér að afrita textann og setja hér inn en þetta er slóðin á upprunalegu skrifin http://georgehahn.com/2013/05/30/so-i-dont-wear-a-helmet-get-off-my-ass/
When I’m with my bike, “Where’s your helmet?!” is a real popular question from just about anybody who feels entitled to exercise passive-aggressive judgment in question form. Thankfully, I don’t feel the gall to ask total strangers “Do you really need another martini?”, “How about salad instead of fries?” or “Are you sure about the tank top?” – even after it’s clearly too late.
When I was a kid growing up in the ’70s and ’80s in Lakewood, Ohio, a suburb of Cleveland, riding a bike was fun, not serious. In our early years, we rode upright on Huffy Dragsters and dirt bikes, doing fast turns, going down hills and catching air on crude homemade ramps on the driveway. And sometimes we fell. When we fell, whether sideways or front-ways, our hands met the ground. We didn’t wear special bicycling clothes, and none of us wore helmets.
I was the youngest of five when I learned to ride a bike in the mid ’70s. My oldest sibling, my sister Tracy, had an upright Schwinn. Between her bike, my bike, my other siblings’ bikes in the garage and most of the other bikes in the neighborhood, the mode of cycling was upright. Still no special cycling clothes, still no helmets.
Then, in 1979, a hit movie called Breaking Away came out. Suddenly, all across America, recreational cyclists wanted to be like the Americans in the movie, who wanted to be like the Italians in the movie: a rendition of pro racers hunched over ten-speeds. In the hunched-over position, riders weren’t looking around anymore. They were now face-down, limiting their periphery to forward and down, putting every other direction in a blind spot. In those pre-Armstrong days, the racer model that was spreading like the flu had amateur riders flirting with speeds that only seasoned professionals should reach in a controlled environment – not an environment shared with cars or pedestrians.
Upright Dutch-model bikes started to become passé, written off as uncool, old lady, Wicked Witch of the West bikes. The newly popular model, the racer model, started to permeate the culture, becoming what Americans think cycling meant: cycling meant racing, or some derivative thereof. Out of necessity and with thanks to the racing influence, helmets entered the scene because cycling started to become dangerous, literally.
Enter the Armstrong Effect…
From the time Lance Armstrong took his first major victory in the early ’90s, cycling culture in America has been dominated by racing. Drunk on it, actually. Not only does everyone suddenly need a helmet, but we also need specialized gear and tight Lycra clothes with taint padding. The bikes themselves are razor-thin, feather-light contraptions, helping the non-professional rider go even faster. It’s all about the extreme… extreme lightweight, extreme racing, extreme speed, extreme tension on the face of the rider. And apparently extremely dangerous all of a sudden.
Then there’s the phenomenon known as “risk compensation.” Grant Petersen explains it perfectly in his book Just Ride, but I’ll try to summarize it here. Risk compensation is a psychological phenomenon that consciously or subconsciously affects our behavior when we wear protective equipment during a perceived dangerous activity. In football pads and helmets, kevlar vests, snake boots and, yes, bike helmets, we behave differently – with an increased sense of invincibility or recklessness, as if the protective gear is some kind of insurance against misfortune. As someone who was once a helmeted practitioner of the racer model and now an unhelmeted practitioner of the upright Dutch model, I can ascertain that there is a remarkable difference in how I ride.
If wearing a helmet makes one feel safer and more secure on a bicycle, then by all means wear one. And if one is training for a triathlon or an iron man, by all means wear one. (Just keep the speed entitlement out of the crowded metropolis shared by cars, pedestrians, children, dogs and other bicyclists.)
The data on the safety and reliability of bike helmets is a conflicted mixed bag. One statistic in which I’d be particularly interested is one that shows a breakdown in bicycle head injuries based on the type of cycling that was practiced: Of all bicycle head injuries, I’d love to know the percentage of victims who practiced the racer/messenger/daredevil model as opposed to the slower, upright, Dutch model. Unfortunately, I don’t think it’s a statistic we’ll ever know, but I think the distinction is legitimate and important.
I’m not anti-helmet, but I am anti-propaganda when it comes to companies capitalizing on fear and the perpetuation that bicycling is or even should be perceived as a dangerous activity. Because it shouldn’t be. When it comes to enjoying a bicycle, I will leave the specialized gear, the specialized clothes, the specialized bikes and, yes, the helmet to those intoxicated by the Armstrong Effect. This recovered daredevil has retired into a sane, sober and civilized model of cycling, and I’m loving the ride, just like I did when I was a kid. Without the helmet.
31. maí 2013
28. maí 2013
"Hjólað eftir Sæbraut dagurinn"
Held að ég hafi misst af tilkynningu um "hjólað eftir Sæbraut morguninn" sem greinilega er í dag.
Sá hvorki fleiri né færri en 39 á hjóli í morgun og það er 44% aukning frá síðasta fjöldameti frá 14 . maí en þá sá ég 27.
Veðrið í morgun var yndislegt, bjart yfir, lítill vindur og hitastigið einhversstaðar á milli 5 og 10°C en svo hlýtt hefur ekki verið lengi að morgni til.
Svo er bara að sjá hvort þetta met verði slegið í ár þar sem að í dag er síðasti dagur átaksins "Hjólað í vinnuna". Ég hef ekki tekið þátt í þeirri keppni í nokkur ár þar sem vinnuaðstæður eru frekar óheppilegar (fer ekki nánar út í það). En það stoppar mig ekki frá því að hjóla og hafa gaman að sjá allan þann fjölda sem ákveður að nýta hjólið sem fararskjóta meðan átakið stendur yfir sem og aðra daga.
Taflan sýnir meðaltal þeirra sem ég sé á hjóli á leið minni til vinnu á morgnana. Þetta er eitthvað sem ég hef vanið mig á að telja og af því ég hef ótrúlega gaman að tölfræði þá fór ég að skrá þetta niður hjá mér. Ég litaði maí gulan af því þá er átakið í gangi og þá sést glögglega að það er mikil fjölgun hjólandi milli apríl og maí, sem dettur svo aðeins niður í júní en það er líka af því að menn eru farnir að fara í sumarfrí á þeim tíma. Ég leyfði maí tölunni fyrir 2013 að fljóta með þótt maí sé ekki liðinn (enn 3 virkir morgnar eftir) og talan gæti hugsanlega breyst.
Sá hvorki fleiri né færri en 39 á hjóli í morgun og það er 44% aukning frá síðasta fjöldameti frá 14 . maí en þá sá ég 27.
Veðrið í morgun var yndislegt, bjart yfir, lítill vindur og hitastigið einhversstaðar á milli 5 og 10°C en svo hlýtt hefur ekki verið lengi að morgni til.
Svo er bara að sjá hvort þetta met verði slegið í ár þar sem að í dag er síðasti dagur átaksins "Hjólað í vinnuna". Ég hef ekki tekið þátt í þeirri keppni í nokkur ár þar sem vinnuaðstæður eru frekar óheppilegar (fer ekki nánar út í það). En það stoppar mig ekki frá því að hjóla og hafa gaman að sjá allan þann fjölda sem ákveður að nýta hjólið sem fararskjóta meðan átakið stendur yfir sem og aðra daga.
Taflan sýnir meðaltal þeirra sem ég sé á hjóli á leið minni til vinnu á morgnana. Þetta er eitthvað sem ég hef vanið mig á að telja og af því ég hef ótrúlega gaman að tölfræði þá fór ég að skrá þetta niður hjá mér. Ég litaði maí gulan af því þá er átakið í gangi og þá sést glögglega að það er mikil fjölgun hjólandi milli apríl og maí, sem dettur svo aðeins niður í júní en það er líka af því að menn eru farnir að fara í sumarfrí á þeim tíma. Ég leyfði maí tölunni fyrir 2013 að fljóta með þótt maí sé ekki liðinn (enn 3 virkir morgnar eftir) og talan gæti hugsanlega breyst.
14. maí 2013
Safnhaugur og maðkar
Mokaði milli hólfa í safnhaugnum um helgina. Þessi mynd (afsakið myndgæðin en það var að byrja að rigna og ég var að flýta mér) er tekin þegar ég er rétt ný byrjuð að moka úr yngsta hólfinu og þá kem ég niður á ormahrúgu. Þegar myndir er tekin hafa margir náð að láta sig hverfa, en þetta voru ótrúlega margir maðkar á einum stað.
6. maí 2013
Nagladekkin komin í sumarfrí.
Skipti yfir á sumardekkin laugardaginn 4. maí.
Fór svo í kvennasamhjól frá Erninum á vegum Hjólreiðafélags Reykjavíkur á sunnudag með dætrum mínum, móður og mágkonu. Veðrið var yndislegt, glampandi sól og ekki mikill vindur (þó hann væri napur þegar hann blés á móti). Um 120 konur tóku þátt og allt gekk að óskum, þó við hefðum reyndar næstum misst af hópnum snemma þá var seinnihlutinn, frá Hörpu (þar sem safnast var saman aftur) farinn meira í samfloti. Þá var búið að skipta hópnum upp í þær sem fóru lengri leiðina (26 km) og okkur sem fóru styttri vegalengd eða tæpa 19 km.
Það vildi svo skemmtilega til að hóparnir náðu saman alveg í lokin.
Fór svo í kvennasamhjól frá Erninum á vegum Hjólreiðafélags Reykjavíkur á sunnudag með dætrum mínum, móður og mágkonu. Veðrið var yndislegt, glampandi sól og ekki mikill vindur (þó hann væri napur þegar hann blés á móti). Um 120 konur tóku þátt og allt gekk að óskum, þó við hefðum reyndar næstum misst af hópnum snemma þá var seinnihlutinn, frá Hörpu (þar sem safnast var saman aftur) farinn meira í samfloti. Þá var búið að skipta hópnum upp í þær sem fóru lengri leiðina (26 km) og okkur sem fóru styttri vegalengd eða tæpa 19 km.
Það vildi svo skemmtilega til að hóparnir náðu saman alveg í lokin.
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)
Hjólaárið 2023 - 3.036 km
VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.036 km á árinu. Hjólaði 1.589 km til og frá vinnu og 1.447 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 203 af ...
-
Var aðeins að skoða mig aftur í tímann og rakst þá á þessa mynd af nóvember kaktusinum í vinnunni hjá mér en hún er tekin árið 2010. Fyr...
-
Mig hefur lengi langað til að prófa að þæfa ull og lét þann draum rætast þessa helgi. Ég átti plötulopa og notaði stærstu prjónana sem ég á....
-
Jamm, í 2 daga gerðumst við Elías smiðir og smíðuðum saman safnkassa fyrir garð- og heimilisúrgang með dyggum stuðningi geitungsins Friðriks...