Skipti yfir á sumardekkin laugardaginn 4. maí.
Fór svo í kvennasamhjól frá Erninum á vegum Hjólreiðafélags Reykjavíkur á sunnudag með dætrum mínum, móður og mágkonu. Veðrið var yndislegt, glampandi sól og ekki mikill vindur (þó hann væri napur þegar hann blés á móti). Um 120 konur tóku þátt og allt gekk að óskum, þó við hefðum reyndar næstum misst af hópnum snemma þá var seinnihlutinn, frá Hörpu (þar sem safnast var saman aftur) farinn meira í samfloti. Þá var búið að skipta hópnum upp í þær sem fóru lengri leiðina (26 km) og okkur sem fóru styttri vegalengd eða tæpa 19 km.
Það vildi svo skemmtilega til að hóparnir náðu saman alveg í lokin.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Hjólaárið 2023 - 3.036 km
VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.036 km á árinu. Hjólaði 1.589 km til og frá vinnu og 1.447 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 203 af ...
-
Var aðeins að skoða mig aftur í tímann og rakst þá á þessa mynd af nóvember kaktusinum í vinnunni hjá mér en hún er tekin árið 2010. Fyr...
-
Hjólaði samtals 231 km í mánuðinum þar af 113 til og frá vinnu. Tók mér 3 orlofsdaga í mánuðinum og var veik 2. Hjólaði 49 km á stóra hjól...
-
Mig hefur lengi langað til að prófa að þæfa ull og lét þann draum rætast þessa helgi. Ég átti plötulopa og notaði stærstu prjónana sem ég á....
Engin ummæli:
Skrifa ummæli