4. september 2013

Ágúst 2013


Hjólaði samtals 193 km í mánuðinum. Þar af 131 til og frá vinnu og 62 í annarskonar erindi.
Var tvær vikur í orlofi en hjólaði alla hina 12 vinnudagana.
Sá að meðaltali 14 á hjóli á dag til vinnu og 16 á heimleiðinni. Mest taldi ég 25 bæði til og frá vinnu og fæst voru það 8 á báðum leiðum líka.

Engin ummæli:

Hjólaárið 2024 - 3.281 km

VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.281 km á árinu. Hjólaði 1.689 km til og frá vinnu og 1.965 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 208...