21. apríl 2007

Það er ótrúlegt hvað framkvæmt er í dag.


Þetta er skemmtigarður rétt við Berlín í Þýskalandi. Þeir lofa að aldrei rigni og þar sem þetta er innandyra geta þeir líklega staðið við loforði. Hægt er að kaupa gistingu á staðum bæði í tjaldi (rúm í tjaldinu) og á hóteli. Er nokkuð annað en að skellasér. Þetta er heimasíðan þeirra.

Engin ummæli:

Fyrsti snjórinn. Sjóhreinsun á minni leið.

Fyrsti almennilegi snjórinn féll aðfararnótt 18. nóvember. Breytingin sem hefur orðið á stígakerfi og snjóhreinsun frá því ég hóf að hjóla á...