29. janúar 2008

Hlýnun jarðar verður að kólnun

Frétt á visir.is um niðurstöður rússnenskra vísindamanna um að ísöld sé á næsta leiti.

Svona hefst greinin: "Þegar á næsta ári mun hlýnun jarðar byrja að snúast við. Og eftir nokkra áratugi hefst lítil ísöld sem mun vara í 45-65 ár. Hún mun valda fimbulkulda um mestallan heiminn."

Lesið hér

1 ummæli:

Refsarinn sagði...

Magnað líka þegar hugsað er til þess að ekki er hægt að spá fyrir um veður með 5 daga vissu

Hjólaárið 2023 - 3.036 km

VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.036 km á árinu. Hjólaði 1.589 km til og frá vinnu og 1.447 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 203 af ...