31. ágúst 2010

Brandur
Brandur var bitinn, lílegast af öðrum ketti. Í gær fór hann á dýraspítalann og þar var sárið hreinsað og saumað. Hann kom svo heim í morgun með kraga eins og sést á myndunum. Þeta þarf hann að vera með í 10 daga.

Engin ummæli:

Hjólað í mars

Hjólaði samtals 157 km í mánuðinum þar af 121 til og frá vinnu. Hjólaði 18 af 23 vinnudögum. Byrjaði mánuðinn að jafna mig eftir veikindi og...