21. ágúst 2010

Reykjavíkurmaraþon

Ég og Eyrún hlupum 3 km í Reykjavíkurmaraþoninu í dag. Ljómandi fínt hjá okkur, tókum líka þennan flotta endasprett þar sem ég reyndi eins og ég gat að ná Eyrúnu sem allt í einu fann einhverja aukaorku og þvílíkt spretti úr spori.

Engin ummæli:

Hjólað í mars

Hjólaði samtals 157 km í mánuðinum þar af 121 til og frá vinnu. Hjólaði 18 af 23 vinnudögum. Byrjaði mánuðinn að jafna mig eftir veikindi og...