21. janúar 2011

Nýr hjólavagn í smíðum


Hér er hann í fyrstu mátun við hjólið, eins og sést þá þarf að laga ýmislegt. Eins og t.d. að minnka bilið frá hjólinu að vagninum.
Síðan verður settur gatabotn í kerruna og stangir á hliðarnar til að halda farangrinum á sínum stað.
Dýrasti hlutinn hingað til sést ekki á myndinni en það er pinni sem gengur í gegnum miðjuna á afturhjólinu á hjólinu sjálfu, sem kerran húkkast svo uppá. En það verður mjög einfalt að tengja kerruna við hjólið og taka hana af aftur, eftir þörfum.

Engin ummæli:

Hjólaárið 2024 - 3.281 km

VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.281 km á árinu. Hjólaði 1.689 km til og frá vinnu og 1.965 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 208...