26. júní 2013

Gróðurmyndir úr garðinum, júní 2013

Fyrst er það villigróðurinn.  Þessi blóm finnst mér einstaklega falleg en það þarf svolítið að passa upp á að þau yfirtaki ekki garðinn svo dugleg eru þau að fjölga sér. Næst eru það matjurtir.  Fyrst spregilkálsplöntur, svo ertur og að lokum kartöflugrös.  Þær eru allar nokkurnegin á byrjunarstigi ennþá en það verður spennandi að fylgjast með þeim vaxa og dafna.
Hér er svo bóndarósin alveg við það að springa út, en það eru 7 knúbbar á henni í ár.

Engin ummæli:

Fyrsti snjórinn. Sjóhreinsun á minni leið.

Fyrsti almennilegi snjórinn féll aðfararnótt 18. nóvember. Breytingin sem hefur orðið á stígakerfi og snjóhreinsun frá því ég hóf að hjóla á...