2. júní 2013

Maí 2013

Hjólaði samtals 326 km í mánuðinum, 225 km til og frá vinnu og 101 km í aðrar ferðir.
Fór alla 20 vinnudagana á hjólinu til vinnu.  Sá að meðaltali 18 á hjóli á leið minni þangað.  
Mest voru það 39 og minnst 8.

Átakið Hjólað í vinnuna hófst 8. maí, þá fjölgaði hjólandi um næstum helming.  Tvo daga á undan átakinu sá ég 15 á hjóli hvorn daginn og svo á fyrsta degi átaksins sá ég 24.

Hér er excel skráningin á fjölda hjólandi sem ég sé á morgnana og nokkrar athugasemdir með.




 
 
(Tölur yfir vegalengdir yfirfarnar og leiðréttar 4.6.2013, BH)


Engin ummæli:

Hjólaárið 2024 - 3.281 km

VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.281 km á árinu. Hjólaði 1.689 km til og frá vinnu og 1.965 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 208...