Horfið á þetta myndband (u.þ.b. 15 mín), það fjallar um bæinn Groningen í Hollandi þar sem gangandi og hjólandi eru í miklum meirihluta þeirra sem ferðast um miðbæinn. Og það er ekki tilviljun heldur ákvörðun sem bæjaryfirvöld tóku.
http://www.amara.org/en/videos/hG6YbFt6OlVG/info/?tab=video
Virkilega áhugavert að sjá hvað hægt er að gera ef viljinn er fyrir hendi. Þarna eru allar aðstæður í grunninn góðar en engu að síður hefur þurft áræðni til að fara alla leið og gera bæinn þannig að bíllinn er neðstur í forgangsröðinni og besta leiðin til að ferðast um bæinn er annaðhvort fótgangandi eða á reiðhjóli.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Hjólaárið 2023 - 3.036 km
VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.036 km á árinu. Hjólaði 1.589 km til og frá vinnu og 1.447 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 203 af ...
-
Var aðeins að skoða mig aftur í tímann og rakst þá á þessa mynd af nóvember kaktusinum í vinnunni hjá mér en hún er tekin árið 2010. Fyr...
-
Hjólaði samtals 231 km í mánuðinum þar af 113 til og frá vinnu. Tók mér 3 orlofsdaga í mánuðinum og var veik 2. Hjólaði 49 km á stóra hjól...
-
Jamm, í 2 daga gerðumst við Elías smiðir og smíðuðum saman safnkassa fyrir garð- og heimilisúrgang með dyggum stuðningi geitungsins Friðriks...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli