27. desember 2013

Hjólateljarinn ekki að virka í dag

Hjólaði fram hjá hjólateljaranum í morgun (27. desember 2013), hann greinilega náði ekki að telja mig því skv. hjólateljaravefnum hefur enginn hjólað framhjá honum í dag.

Engin ummæli:

Hjólaárið 2024 - 3.281 km

VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.281 km á árinu. Hjólaði 1.689 km til og frá vinnu og 1.965 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 208...