20. desember 2013

Snjóhreinsun

Borgin hefur almennt verið að standa sig nokkuð vel við snjóhreinsun á stígum það sem af er vetri.  En á leiðinni heim í gær var þó eitthvað skrítið í gangi þar sem búið var að skafa aftur yfir stíginn (sem var bara vel hreinsaður í morgun) og skilin eftir snjórönd á miðjum stígnum.  Vélinni hefur verið ekið út og suður og í hlykki (sést ekki á þessari mynd) og stundum var hún alveg uppi á grasinu en ekkert á stígnum, en oftast að hálfu leiti á stígnum og að hálfu út á grasi.  Mjög svo furðulegt.

Engin ummæli:

Hjólaárið 2024 - 3.281 km

VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.281 km á árinu. Hjólaði 1.689 km til og frá vinnu og 1.965 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 208...