30. desember 2013

Enn um hjólateljarann

Fór aftur framhjá teljaranum í morgun, nema hvað að það var hjólreiðamaður á undan mér og líka snjómoksturstæki.  Teljarainn taldi snjómokarann en ekki hjólin.  Það er klakabryjna yfir stígnum og mér skilst að undir stígnum sé skynjari sem skynji þrýsting en við þessar aðstæður er sem sagt verið að telja snjómoksturstæki en ekki hjól :(

Engin ummæli:

Fyrsti snjórinn. Sjóhreinsun á minni leið.

Fyrsti almennilegi snjórinn féll aðfararnótt 18. nóvember. Breytingin sem hefur orðið á stígakerfi og snjóhreinsun frá því ég hóf að hjóla á...