7. apríl 2014

Tjaldurinn mættur.

Á leið í vinnu í
morgun, stóðst ekki mátið að smella af þeim mynd.

Vorboði, ég er þó enn á nagladekkjunum og stefni á að taka þau ekki undan hjólinu fyrr en eftir páksa.

Engin ummæli:

Hjólað í mars

Hjólaði samtals 157 km í mánuðinum þar af 121 til og frá vinnu. Hjólaði 18 af 23 vinnudögum. Byrjaði mánuðinn að jafna mig eftir veikindi og...