4. apríl 2014

Útilistaverk. Veggjaskraut við Sæbraut.

Framhjá þessum vegg hjóla ég næstum á hverjum degi og hef oft hugsað hversu tilvalinn hann væri til myndskreytinga.  Menn hafa svo sem verið duglegir að spreyja tákn og annað á hann en ná ekki upp nema í takmarkaða hæð og það hefur virkar oft meira eins og krass.  Þess vegna gladdist ég að sjá þessar myndir sem komnar eru núna.
  Engin ummæli:

Hjólað í mars

Hjólaði samtals 157 km í mánuðinum þar af 121 til og frá vinnu. Hjólaði 18 af 23 vinnudögum. Byrjaði mánuðinn að jafna mig eftir veikindi og...