20. ágúst 2017

Hjólaði upp í Grafarvog.  Þar eru fínir stígar og fallegt að koma.  En sum gatnamót eru ekki skemmtileg.  Eins og þessi hérna sem eru rétt hjá útilistaverkunum.  Eins og sést á myndinni heitir gatan Borgarvegur.  Ljósmyndirnar eru ekki alveg nógu góðar en gefa samt einhverja hugmynd.

Séð hinumegin frá.  Setti appelsínugular línur á þessa mynd til að sýna betur hvert leiðin liggur ef þú ert á hjóli eða gangandi:
 Þessi loftmynd er tekin af Borgarvefsjá og hér sést vel hversu flókin þessi gatnamót eru.


Væri ekki snilld að steja undirgöng, t.d.hér?

Engin ummæli:

Hjólaárið 2023 - 3.036 km

VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.036 km á árinu. Hjólaði 1.589 km til og frá vinnu og 1.447 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 203 af ...