31. ágúst 2017

Hjólað í ágúst 2017Í mánuðinum hjólaði ég samtals 292 km, þar af 237 km til og frá vinnu og 55 km annað. 
Sá að meðaltali 14 aðra á hjóli á leið minni til vinnu.

Hjólaði 16 af 22 vinnudögum, 6 daga var ég í fríi.

Hér er smá staðreyndir um samanlagða hreyfingu hjá mér frá því ég fór að nota endomondo (sem var í apríl 2013).
Viðbót 6.9.2017:

Engin ummæli:

Fyrsti snjórinn. Sjóhreinsun á minni leið.

Fyrsti almennilegi snjórinn féll aðfararnótt 18. nóvember. Breytingin sem hefur orðið á stígakerfi og snjóhreinsun frá því ég hóf að hjóla á...