14. maí 2007

Enn meira leikjanet.


Kann einhver að leysa þessa þraut? Ég var að verða vitlaus í gær við að reyna. Það sem á að gera er að tengja öll húsin við rafmagn, hita og vatn og meiga línurnar ekki skarast.

2 ummæli:

BbulgroZ sagði...

Jú sæl Bjarney.

Mér þykir leitt að tilkynna þér að það er ekki hægt að leysa þessa þraut, það verður alltaf ein lína út undan. Ég stundaði þennan leik mikið í menntaskóla, flestir vita um þá skólagöngu, sem var freka þyrnum stráð en einhverjum glæsileik : )

Bjarney Halldórsdóttir sagði...

Í alvörunni? Ég hélt það hlyti að vera lausn, ég kæmi bara ekki auga á hana.

OK, ég hætti þá að reyna.

Hjólaárið 2023 - 3.036 km

VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.036 km á árinu. Hjólaði 1.589 km til og frá vinnu og 1.447 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 203 af ...