25. maí 2007

Krapi og éljagangur er á Holtavörðuheiði.


Ekki alveg það sem óskað var eftir. Ætlaði mér norður í dag, en er komin á sumardekkin. Veðrið ekki beinlínis upp á það besta.

Vonandi batnar þetta þegar líður á daginn.

Nú fylgist maður grannt með þessari síðu.

3 ummæli:

BbulgroZ sagði...

Hiti, veghiti og daggarmark er skemmtilegt línurit, gaman að sjá fylgnina maður ha... : )

Útskýring:
Ef smellt er á einhvern kassan á kortinu koma upp falleg linurit sem gaman er að glugga í

Nafnlaus sagði...

heyrðu góða, hér er spáð spánarveðri um helgina, vinsamlegast uppfæra þetta krap og éljagangs bull!! :D

Bjarney Halldórsdóttir sagði...

Svona, svona. Róleg, róleg. Þetta er allt að koma.

Fyrsti snjórinn. Sjóhreinsun á minni leið.

Fyrsti almennilegi snjórinn féll aðfararnótt 18. nóvember. Breytingin sem hefur orðið á stígakerfi og snjóhreinsun frá því ég hóf að hjóla á...