
Svona var það 16.5.2007

Og tveimur dögum seinna, 18.5.2007

Það er svo ótrúlegt að sjá hvað það vex hratt. Sé fyrir mér að bráðum verðum við komin með stórt og fallegt eplatré.
VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.281 km á árinu. Hjólaði 1.689 km til og frá vinnu og 1.965 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 208...
3 ummæli:
Jahérna hér...þetta hefur mig langað að gera en ekki drifið í. Tókuð þið bara eplasteina úr epli segiði??
Frábó!!
Já bara venjulega eplasteina. Stungið ofan í venjulega pottamold. En eins og þú sérð eru heimturnar ekki nema 1 planta af 6 steinum.
Hef heyrt að sítrónutré sé einstaklega fallegt og er að hugsa um að koma slíkum steinum í mold fljótlega.
úúú ég líka vera með, væri til í að sjá sítrónutré :)
en þarf maður svo ekki sólskála og læti til að eiga einhverja von um að það stækki eitthvað að ráði??
En svakalega gaman að sjá þetta stækka svona. Við förum fram á að væntanleg ræktun verði skráð samviskusamlega hér á blogginu :D
Skrifa ummæli