25. mars 2011

Hjólafréttir

Já nú er sko gama að hjóla! Snjórinn á undanhaldi og hitinn kominn upp fyrr frostmark.

Engin ummæli:

Varð vitni að því í morgun þegar ekið var á hjólandi vegfaranda

Viðkomandi var rétt á undan mér að gatnamótum Skeiðarvogs og Sæbrautar. Ég er appelsínugula örin, sá sem ekið var á er græna örin og bíllinn...