6. maí 2011

Hjólafréttir - hjólað í vinnuna

Það er greinileg aukning á hjólandi í umferðinni eftir að átakið hjólað í vinnuna hófst.
Fjöldamet slegið næstum á hverjum morgni. Á upphafsdegi átaksins sá ég 17 hjólreiðamenn þá um morguninn (en fjöldamet ársins hafði verið 11), í gær sá ég 20 og í morgun 19.

Engin ummæli:

Hjólað í mars

Hjólaði samtals 157 km í mánuðinum þar af 121 til og frá vinnu. Hjólaði 18 af 23 vinnudögum. Byrjaði mánuðinn að jafna mig eftir veikindi og...