23. maí 2011

Garðvinnan

Það er gaman að vinna í garðinum og ég veit fátt skemmtilegra en að moka. Svo eins og sést á meðfylgjandi myndum hef ég fengið útrás í mokstri undanfarna daga. Við erum að taka niður þessa gömlu birkirunna og ætlum að setja í staðinn viðiplöntur og girðingu.


1 ummæli:

ingamaja sagði...

Spennandi og gaman að sjá myndir líka :))

Hjólað í mars

Hjólaði samtals 157 km í mánuðinum þar af 121 til og frá vinnu. Hjólaði 18 af 23 vinnudögum. Byrjaði mánuðinn að jafna mig eftir veikindi og...