23. maí 2011

Garðvinnan

Það er gaman að vinna í garðinum og ég veit fátt skemmtilegra en að moka. Svo eins og sést á meðfylgjandi myndum hef ég fengið útrás í mokstri undanfarna daga. Við erum að taka niður þessa gömlu birkirunna og ætlum að setja í staðinn viðiplöntur og girðingu.


1 ummæli:

ingamaja sagði...

Spennandi og gaman að sjá myndir líka :))

Varð vitni að því í morgun þegar ekið var á hjólandi vegfaranda

Viðkomandi var rétt á undan mér að gatnamótum Skeiðarvogs og Sæbrautar. Ég er appelsínugula örin, sá sem ekið var á er græna örin og bíllinn...