1. janúar 2014

Desember 2013

Hjólaði samtals 174 km í mánuðinum allt til og frá vinnu.  Hjólaði 16 af 20 vinnudögum í mánuðinum til og frá vinnu, sleppti fjórum dögum vegna orlofs og hátíðanna.
Sá að meðaltali 5 á hjóli á dag til vinnu og 4 frá vinnu. Mest taldi ég 12 til vinnu og 9 á heimleiðinni og fæst voru það 1 til vinnu og tvisvar sá ég engan á leiðinni heim.


Snjór var í borginni allan mánuðinn, einn morguninn var ekki búið að skafa og var ég þá 42 mín til vinnu, annars var meðal ferðatíminn í desember 26 mín.

Engin ummæli:

Hjólaárið 2024 - 3.281 km

VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.281 km á árinu. Hjólaði 1.689 km til og frá vinnu og 1.965 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 208...