3. janúar 2014

Enn um hjólateljaran við Suðurlandsbraut

Hann hefur ekki talið eitt einasta hjól síðan um áramótin enda er enn klakabrynja yfir stígum. Sendi athugasemd til Reykjavíkurborgar í gegnum "Borgarlandið - fyrir þínar ábendingar".  Vona að brugðist verði vel við ábendingunni og klakinn hreinsaður af stígnum þó ekki sé nema bara á þessum bletti sem sér um að skynja hjólin.

Engin ummæli:

Fyrsti snjórinn. Sjóhreinsun á minni leið.

Fyrsti almennilegi snjórinn féll aðfararnótt 18. nóvember. Breytingin sem hefur orðið á stígakerfi og snjóhreinsun frá því ég hóf að hjóla á...