24. janúar 2014

Brýrnar á Geirsnefi

Hjólaði loksins yfir brýrnar á Geirsnefi.  Átti leið upp á Bíldshöfða eftir vinnu og tók smá útúrdúr til að fara yfir brýrnar.
Og af því þetta er stórviðburður í mínu lífi þá vildi ég taka mynd...
En þessi var augljóslega ekki nógu góð svo ég ákvað að taka aðra og reyna nú að brosa smá...
ó nei þessi er hræðilega líka, prófa enn einu sinni...

He he... þessi fyrsta var nú ekki svo slæm eftir allt saman.

Engin ummæli:

Hjólaárið 2024 - 3.281 km

VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.281 km á árinu. Hjólaði 1.689 km til og frá vinnu og 1.965 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 208...