1. janúar 2014

Hjólaárið 2013

Hjólaði samtals 3.114 km á árinu (smá skottúrar ekki taldir með) mest eru þetta ferðir til og frá vinnu eða 2.348 km og 766 í aðrar ferðir.  En ég hjólaði 213 af 249 vinnudögum ársins.  Af þessum 36 vinnudögum sem ekki voru hjólaðir eru 4 vegna ófærðar, 4 vegna veikinda og restin er svo orlof eða annarskonar frí.

Hér er mynd sem sýnir talningu mína á hjólandi fólki á morgnana milli kl. 7.30 og 8 (þ.e. þegar ég hjóla til vinnu, oftast meðfram Sæbrautinni).


Og svona dreifast hjólaðir kílómetrar á mánuðina.

Og að lokum er ég með hér samanburð á talningu á hjólandi fólki milli ára: (þetta er sem sagt meðaltal talninga á vinnudag í viðkomandi mánuði)

Engin ummæli:

Hjólaárið 2024 - 3.281 km

VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.281 km á árinu. Hjólaði 1.689 km til og frá vinnu og 1.965 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 208...