6. mars 2014

Það snjóar

Svona leit hjólið út (komið inn í skúr) eftir að hjóla heim, reyndar er ég búin að banka svolítið af snjónum af.  En mesti snjórinn var þó hér heima við húsið því búið er að hreinsa stígana og göturnar sem ég ferðast eftir.

Engin ummæli:

Hjólaárið 2024 - 3.281 km

VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.281 km á árinu. Hjólaði 1.689 km til og frá vinnu og 1.965 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 208...