13. mars 2014

Carmina Burana eftir Carl Orff

Er að fara að flytja þetta verk um helgina.  Hérna er skemmtileg uppfærsla á því sett í leikrænan búning.  Frábært verk sem fjallar um nautnir, ástir, náttúruna, drykkju og át og fleira.  Okkar uppsetning er minni í sniðum varðandi hljóðfæri en hljómsveitin samanstendur af tveimur flyglum og slagverki allskonar.  Í dag æfum við í fyrst skipti með hljómsveit og einsöngvurum, hlakka til.

Engin ummæli:

Hjólaárið 2024 - 3.281 km

VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.281 km á árinu. Hjólaði 1.689 km til og frá vinnu og 1.965 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 208...