1. mars 2014

Hjólað í febrúar 2014

Hjólaði samtals 262 km í mánuðinum, þar af 216 km til og frá vinnu og 46 km í annað.  Hjólaði alla 20 vinnudagana í mánuðinum til og frá vinnu.
Sá að meðaltali 6 á hjóli á dag til vinnu og 8 á heimleið. Mest taldi ég 8 til vinnu og 24 á heimleiðinni, nei ég er ekki að misrita.  Einn daginn er nefninlega hjólahópur af ferðamönnum á sömu leið og ég á sama tíma, ef ég tel þau ekki með þá sá ég mest 16 og fæst voru það 1 til vinnu og 2 á leiðinni heim.

Engin ummæli:

Hjólaárið 2024 - 3.281 km

VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.281 km á árinu. Hjólaði 1.689 km til og frá vinnu og 1.965 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 208...