25. mars 2014

Munur á mótvindi og meðvindi 11 mín.



Í gær var ég rétt tæpar 29 mínútur að hjóla heim.  Þá var mótvindur og rigning.

Í dag fór ég sömu leið heim og var rétt um 17 og 1/2 mín á leiðinni lítill vindur og með mér, engin rigning.  Það munar um vindinn get ég sagt ykkur.

Engin ummæli:

Hjólaárið 2024 - 3.281 km

VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.281 km á árinu. Hjólaði 1.689 km til og frá vinnu og 1.965 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 208...