25. maí 2015

Hjólað með börn í Hollandi.


Enn er síðan

BICYCLE DUTCH

með fallegan póst sem sýnir okkur hversu undursamlega einfaldur og fjölskylduvænn fararmáti hjólreiðar eru.  Það er þetta sem við eigum að stefna að og við verðum að passa okkur á því að festast ekki í hræðsluumræðunni.  Horfið á myndbandið og njótið.
Þessi kafli hjá þeim heitir Cycling with babies and toddlers og er nokkur texti og ljósmyndir með sem er þess virði að lesa og sjá.

Engin ummæli:

Hjólaárið 2024 - 3.281 km

VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.281 km á árinu. Hjólaði 1.689 km til og frá vinnu og 1.965 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 208...