14. september 2015

Falleg hjól

Þurfti að bíða í smá stund rétt hjá Hótel Borg í hádeginu í gær.  Stóðst ekki að taka mynd af þessum fallegu hjólum sem stóðu í hólastæðinu.


Annað hjólið er með stöng og hitt er svona "stíga í gegn"-hjól stundum kallað dömu hjól en mér finnst það nafn ekki eiga við þar sem slík hjól henta öllum og sérstaklega þeim sem eiga erfitt með að sveifla fætinum yfir hnakkinn og það þarf ekki endilga bara að eiga við konur.  Bæði hjólin eru einstaklega glæsileg að mínu mati.

Engin ummæli:

Hjólað í mars

Hjólaði samtals 157 km í mánuðinum þar af 121 til og frá vinnu. Hjólaði 18 af 23 vinnudögum. Byrjaði mánuðinn að jafna mig eftir veikindi og...