30. september 2015

Ný hjólastæði við Arionbanka

Þurfti að fara í Arionbanka í Borgartúni í gær.  Það er ekki það skemmtilegasta sem ég geri, en eitt var þó skemmtilegt við þessa ferð og það var að sjá ný hjólastæði við bankann.  Áður voru svona grindur sem stundum hafa verið kallaðir gjarðabanar.  Hér er allt annað að leggja hjólinu og læsa við þessa boga (man samt ekki eftir því aðhafa séð svona lága boga áður).


Engin ummæli:

Hjólað í mars

Hjólaði samtals 157 km í mánuðinum þar af 121 til og frá vinnu. Hjólaði 18 af 23 vinnudögum. Byrjaði mánuðinn að jafna mig eftir veikindi og...