10. febrúar 2014

Mig langar í þetta hjól.

Reiðhjólaverzlunin Berlín er að selja svo einstaklega fallegar hjólavörur.  Og fyrir stuttu fengu þau inn ný hjól og ég hef fundið draumahjólið mitt.  Hafið þið séð aðra eins fegurð?


Engin ummæli:

Hjólaárið 2024 - 3.281 km

VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.281 km á árinu. Hjólaði 1.689 km til og frá vinnu og 1.965 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 208...