24. febrúar 2014

Morgunskíman

Á föstudaginn sá ég rétt móta fyrir fjöllunum þegar ég hjólaði í vinnuna.  Núna (mánudagsmorgun) sést birta á himni þar sem fjöllin eru lægst.  Þetta er allt að koma.

Engin ummæli:

Hjólaárið 2024 - 3.281 km

VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.281 km á árinu. Hjólaði 1.689 km til og frá vinnu og 1.965 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 208...